„Það verður pínu erfitt að horfa á þessa seríu“ 16. júní 2015 20:36 Tökur á þriðju seríunni af Rétti standa nú yfir og af því tilefni mættu þau Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona, Magnús Jónsson leikari og Baldvin Z, leikstjóri þáttaraðarinnar, í Ísland í dag í kvöld. Fyrri tvær þáttaraðirnar nutu mikilla vinsælda á Stöð 2. Þriðja þáttaröðin hefst á því að ung stúlka finnst látin á stóra sviði Þjóðleikhússins. Líkt og fyrsta sýnishornið úr þáttunum gefur til kynna, verða þættirnir nokkuð óhugnanlegir. „Serían er ofboðslega hreinskilin gagnvart því sem við erum að díla við,“ segir Baldvin. „Við erum að fjalla um viðkvæma hluti og þetta er svolítið heitt umræðuefni í dag. Ógn og kúgun á internetinu, hefndarklám og allir þessir hlutir. Það verður alveg pínu erfitt að horfa á þessa seríu á ákveðinn hátt.“ „Ég hafði mjög gaman af því að lesa handritið, meðal annars af því að þetta kallast á við þann veruleika sem við þekkjum í dag,“ segir Steinunn Ólína. „Ég held að þetta sé bara mjög gott hjá honum Badda.“ „Við erum að fara í töluvert ólíkar áttir en í fyrri tveimur þáttaröðunum,“ segir Magnús. „Við erum svolítið að umbylta öllu sem við gerðum áður og það er rosalega gaman að vera í þessu ferli núna.“ Innslagið í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þáttaröðin nýja, sem framleidd er af Sagafilm og Stöð 2, verður frumsýnd í haust. Tengdar fréttir Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. 16. júní 2015 19:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Tökur á þriðju seríunni af Rétti standa nú yfir og af því tilefni mættu þau Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona, Magnús Jónsson leikari og Baldvin Z, leikstjóri þáttaraðarinnar, í Ísland í dag í kvöld. Fyrri tvær þáttaraðirnar nutu mikilla vinsælda á Stöð 2. Þriðja þáttaröðin hefst á því að ung stúlka finnst látin á stóra sviði Þjóðleikhússins. Líkt og fyrsta sýnishornið úr þáttunum gefur til kynna, verða þættirnir nokkuð óhugnanlegir. „Serían er ofboðslega hreinskilin gagnvart því sem við erum að díla við,“ segir Baldvin. „Við erum að fjalla um viðkvæma hluti og þetta er svolítið heitt umræðuefni í dag. Ógn og kúgun á internetinu, hefndarklám og allir þessir hlutir. Það verður alveg pínu erfitt að horfa á þessa seríu á ákveðinn hátt.“ „Ég hafði mjög gaman af því að lesa handritið, meðal annars af því að þetta kallast á við þann veruleika sem við þekkjum í dag,“ segir Steinunn Ólína. „Ég held að þetta sé bara mjög gott hjá honum Badda.“ „Við erum að fara í töluvert ólíkar áttir en í fyrri tveimur þáttaröðunum,“ segir Magnús. „Við erum svolítið að umbylta öllu sem við gerðum áður og það er rosalega gaman að vera í þessu ferli núna.“ Innslagið í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þáttaröðin nýja, sem framleidd er af Sagafilm og Stöð 2, verður frumsýnd í haust.
Tengdar fréttir Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. 16. júní 2015 19:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. 16. júní 2015 19:04