Kertasníkir í uppáhaldi 1. desember 2015 15:00 Alma Fenger, 6 ára vísir/GVA Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra.Hvað gerist um jólin? Þá fæ ég pakka og við dönsum kringum jólatréð.Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Bara eitthvert dót.Áttu uppáhaldsjólasvein? Já, Kertasníki, af því það er svo fallegt nafn.Hvar eiga jólasveinarnir heima? Í helli. Jól Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól
Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra.Hvað gerist um jólin? Þá fæ ég pakka og við dönsum kringum jólatréð.Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Bara eitthvert dót.Áttu uppáhaldsjólasvein? Já, Kertasníki, af því það er svo fallegt nafn.Hvar eiga jólasveinarnir heima? Í helli.
Jól Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól