Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2015 11:16 vísir/epa Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57
Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48
Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07
Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52