Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 21:44 Rita Wilson og Tom Hanks. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sakar ákveðna starfsmenn innan læknastéttarinnar um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans. Rita Wilson greindist með brjóstakrabbamein í desember síðastliðnum og hefur nú lokið læknismeðferð ásamt því að gangast undir tvöfalt brjóstnám. Hanks var í viðtali við ástralska vefinn News.com.au þar sem hann kvartaði undan hrægömmum innan læknastéttarinnar sem höfðu samband við hjónin eftir að Wilson hafði verið greind með brjóstakrabbamein. Sagði hann suma þeirra hafa verið algjöra skottulækna sem hefði einungis verið að reyna að græða pening. „Svona vitleysa viðgengst og mér finnst það undarlegt. Þetta eykur á erfiðleikana og við vorum heppin að hafa efni á góðri læknishjálp. Það eru þó til einstaklingar þarna úti sem eru að bjóða upp á og selja falskar vonir. Eina sem ég get sagt er guð blessi konuna mína og hugrekki hennar.“ Hann sagði Ritu hafa verið afar hugrakka þegar hún greindi heiminum frá því að hún væri með brjóstakrabbamein. „Það eina sem þú getur gert þegar svona lagað kemur upp á er að hætta öllu sem þú ert að gera og beina allri athyglinni að vandanum. Þetta er heilbrigðis krísa sem við vitum öll að er hreint helvíti.“ Wilson, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Sleepless in Seattle og It´s Complicated, hvatt fólk til að fara í reglulega í krabbameinsskoðun. „Læknar telja að ég muni ná mér að fullu. Af hverju? Því krabbameinið mitt greindist snemma,“ sagði hún við tímaritið People. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sakar ákveðna starfsmenn innan læknastéttarinnar um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans. Rita Wilson greindist með brjóstakrabbamein í desember síðastliðnum og hefur nú lokið læknismeðferð ásamt því að gangast undir tvöfalt brjóstnám. Hanks var í viðtali við ástralska vefinn News.com.au þar sem hann kvartaði undan hrægömmum innan læknastéttarinnar sem höfðu samband við hjónin eftir að Wilson hafði verið greind með brjóstakrabbamein. Sagði hann suma þeirra hafa verið algjöra skottulækna sem hefði einungis verið að reyna að græða pening. „Svona vitleysa viðgengst og mér finnst það undarlegt. Þetta eykur á erfiðleikana og við vorum heppin að hafa efni á góðri læknishjálp. Það eru þó til einstaklingar þarna úti sem eru að bjóða upp á og selja falskar vonir. Eina sem ég get sagt er guð blessi konuna mína og hugrekki hennar.“ Hann sagði Ritu hafa verið afar hugrakka þegar hún greindi heiminum frá því að hún væri með brjóstakrabbamein. „Það eina sem þú getur gert þegar svona lagað kemur upp á er að hætta öllu sem þú ert að gera og beina allri athyglinni að vandanum. Þetta er heilbrigðis krísa sem við vitum öll að er hreint helvíti.“ Wilson, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Sleepless in Seattle og It´s Complicated, hvatt fólk til að fara í reglulega í krabbameinsskoðun. „Læknar telja að ég muni ná mér að fullu. Af hverju? Því krabbameinið mitt greindist snemma,“ sagði hún við tímaritið People.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira