Gamalt viðtal Bill Cosby við Sofiu Vergara þykir einstaklega óþægilegt Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 19:48 Sofia Vergara og Bill Cosby í The Late Show árið 2003. Vísir/Youtube Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan: Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan:
Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42
Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30
Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30