Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 14:11 Kelis með borgaran góða. Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu. Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu.
Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05
Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43