House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi í Emmy-tilnefningum Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 16:24 Kevin Spacey og Robin Wright eru bæði tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í House of Cards. Vísir Tilnefningar fyrir Emmy-sjónvarpsverðlaunin í ár hafa verið opinberaðar en þar eru þættirnir House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi. Þessir þrír þættir eru tilnefndir sem bestu dramaþættirnir ásamt Orange Is the New Black, House of Cards, Downton Abbey og Homeland. Modern Family, Veep, Transparent, Silicon Valley, Unbreakable Kimmy Smith, Parks and Recreation og Louie er tilnefndir sem bestu gamanþættirnir.Eftirtaldir leikarar eru tilnefndir sem bestu leikararnir í dramaþáttum:Kyle Chandler, "Bloodline"Jeff Daniels, "Newsroom"Jon Hamm, "Mad Men" Bob Odenkirk, "Better Call Saul"Liev Schreiber, "Ray Donovan" Kevin Spacey, "House of Card"Bob Odenkirk "Better Call Saul"Eftirtaldar leikkonur eru tilnefndar í flokknum besta leikkonana í dramaþætti:Claire Danes,”Homeland”Viola Davis,”How To Get Away With Murder”Taraji P. Henson, “Empire”Tatiana Maslany, “Orphan Black”Elisabeth Moss, “Mad Men”Robin Wright, “House of Cards”Tilnefningar sem bestu leikararnir í gamanþáttum:Anthony Anderson,”Black-ish”Louie C.K.,”Louie”Don Cheadle,”House of Lies”Matt LeBlanc,”Episodes”Will Forte,”Last Man on Earth”Jeffrey Tambor, “Transparent”William H. Macy, “Shameless”Tilnefningar í flokki bestu leikkonunnar í gamanþáttum:Julia Louis-Dreyfus "Veep"Amy Poehler "Parks and Recreation"Lisa Kudrow "The Comeback"Amy Schumer "Inside Amy Schumer"Edie Falco "Nurse Jackie" Lily Tomlin "Grace and Frankie". Emmy Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Tilnefningar fyrir Emmy-sjónvarpsverðlaunin í ár hafa verið opinberaðar en þar eru þættirnir House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi. Þessir þrír þættir eru tilnefndir sem bestu dramaþættirnir ásamt Orange Is the New Black, House of Cards, Downton Abbey og Homeland. Modern Family, Veep, Transparent, Silicon Valley, Unbreakable Kimmy Smith, Parks and Recreation og Louie er tilnefndir sem bestu gamanþættirnir.Eftirtaldir leikarar eru tilnefndir sem bestu leikararnir í dramaþáttum:Kyle Chandler, "Bloodline"Jeff Daniels, "Newsroom"Jon Hamm, "Mad Men" Bob Odenkirk, "Better Call Saul"Liev Schreiber, "Ray Donovan" Kevin Spacey, "House of Card"Bob Odenkirk "Better Call Saul"Eftirtaldar leikkonur eru tilnefndar í flokknum besta leikkonana í dramaþætti:Claire Danes,”Homeland”Viola Davis,”How To Get Away With Murder”Taraji P. Henson, “Empire”Tatiana Maslany, “Orphan Black”Elisabeth Moss, “Mad Men”Robin Wright, “House of Cards”Tilnefningar sem bestu leikararnir í gamanþáttum:Anthony Anderson,”Black-ish”Louie C.K.,”Louie”Don Cheadle,”House of Lies”Matt LeBlanc,”Episodes”Will Forte,”Last Man on Earth”Jeffrey Tambor, “Transparent”William H. Macy, “Shameless”Tilnefningar í flokki bestu leikkonunnar í gamanþáttum:Julia Louis-Dreyfus "Veep"Amy Poehler "Parks and Recreation"Lisa Kudrow "The Comeback"Amy Schumer "Inside Amy Schumer"Edie Falco "Nurse Jackie" Lily Tomlin "Grace and Frankie".
Emmy Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira