Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2015 22:28 Jóhann segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald Blade Runner. Vísir/Getty Jóhann Jóhannsson tónskáld segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald kvikmyndarinnar Blade Runner. Myndin verður í leikstjórn kanadíska leikstjórans Denis Villeneuve, en Jóhann hefur samið tónlistina fyrir tvær myndir Villeneuve, Prisoners og Sicario. Jóhann segir í viðtali við vefmiðilinn Collider að enn sé allt of snemmt að segja til um hvort hann komi að gerð Blade Runner-framhaldsins. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin í ár og var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Blade Runner, sem kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott, er með frægustu og dáðustu vísindaskáldsögumyndum allra tíma. Hún byggir á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep eftir skáldsagnahöfundinn Philip K. Dick og fjallar um framtíðarheim þar sem vélmenni eru framleidd til að sinna hættulegum störfum fyrir mannfólkið. Harrison Ford fór með aðalhlutverkið og mun hann snúa aftur í nýju myndinni ásamt Ryan Gosling. Hér fyrir neðan má heyra brot af tónlistinni úr hinni sígildu Blade Runner. Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tónskáld segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald kvikmyndarinnar Blade Runner. Myndin verður í leikstjórn kanadíska leikstjórans Denis Villeneuve, en Jóhann hefur samið tónlistina fyrir tvær myndir Villeneuve, Prisoners og Sicario. Jóhann segir í viðtali við vefmiðilinn Collider að enn sé allt of snemmt að segja til um hvort hann komi að gerð Blade Runner-framhaldsins. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin í ár og var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Blade Runner, sem kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott, er með frægustu og dáðustu vísindaskáldsögumyndum allra tíma. Hún byggir á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep eftir skáldsagnahöfundinn Philip K. Dick og fjallar um framtíðarheim þar sem vélmenni eru framleidd til að sinna hættulegum störfum fyrir mannfólkið. Harrison Ford fór með aðalhlutverkið og mun hann snúa aftur í nýju myndinni ásamt Ryan Gosling. Hér fyrir neðan má heyra brot af tónlistinni úr hinni sígildu Blade Runner.
Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30