Hlaupaleiðin í The Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 15:07 Svona verður hlaupaleiðin. vísir Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. Hlaupið hefst innst í Hljómskálagarðinum, næst Vatnsmýrinni og hlaupið til norðurs meðfram Suðurtjörn í átt að Hörpu. Þegar komið er framhjá Hörpu er snúið við á gatnamótum Kalkofnsvegar og Sæbrautar og hlaupið sömu leið til baka út Sóleyjargötuna og tekin hægri beygja meðfram Hljómskálagarðinum. Beygt er inn Bjarkargötu í átt að Skothúsvegi og beygt þar til vinstri í átt að Suðurgötu og hún hlaupin niður að gatnamótum Vonarstrætis þar sem beygt er til hægri og inn Tjarnargötu í átt að Hljómskálagarðinum aftur þar sem endamarkið er.Lokanir gatna Óhjákvæmilegt er að loka nokkrum götum í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 10 til 14 samhliða hlaupinu. Þær götur sem verða lokaðar vegna The Color Run eru:Skothúsvegur á milli Suðurgötu og SóleyjargötuSóleyjargataFríkirkjuvegurLækjargataKalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og FaxagötuAthugið að Kalkofnsvegur verður opin til vestursFaxagata á milli Sæbrautar og SkúlagötuSkúlagata á milli Ingólfsstætis og FaxagötuBjarkargataSuðurgata á milli Skothúsvegs og VonarstrætisVonarstræti á milli Suðurgötu og TjarnargötuTjarnargata á milli Vonarstrætis og SkothúsvegsThe Color Run verslunin í Hörpu Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðaeigendur að sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina sem staðsett er á fyrstu hæð í Hörpu því von er á miklum fjölda þátttakenda í hlaupið og gera má ráð fyrir ört vaxandi örtröð eftir því sem nær dregur hlaupi. Verslunin er opin frá kl. 11 til 19 fram til föstudagsins 5. júní. Einnig er hægt að skoða og kaupa ýmsan The Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri.Ísland í dag fékk okkur í smá spjall, þar sem hlaupaleiðin er kynnt. Endilega kíkið á og sendið áfram á hlaupavini :)Posted by The Color Run Iceland on Monday, June 1, 2015 Tengdar fréttir Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30 The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. Hlaupið hefst innst í Hljómskálagarðinum, næst Vatnsmýrinni og hlaupið til norðurs meðfram Suðurtjörn í átt að Hörpu. Þegar komið er framhjá Hörpu er snúið við á gatnamótum Kalkofnsvegar og Sæbrautar og hlaupið sömu leið til baka út Sóleyjargötuna og tekin hægri beygja meðfram Hljómskálagarðinum. Beygt er inn Bjarkargötu í átt að Skothúsvegi og beygt þar til vinstri í átt að Suðurgötu og hún hlaupin niður að gatnamótum Vonarstrætis þar sem beygt er til hægri og inn Tjarnargötu í átt að Hljómskálagarðinum aftur þar sem endamarkið er.Lokanir gatna Óhjákvæmilegt er að loka nokkrum götum í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 10 til 14 samhliða hlaupinu. Þær götur sem verða lokaðar vegna The Color Run eru:Skothúsvegur á milli Suðurgötu og SóleyjargötuSóleyjargataFríkirkjuvegurLækjargataKalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og FaxagötuAthugið að Kalkofnsvegur verður opin til vestursFaxagata á milli Sæbrautar og SkúlagötuSkúlagata á milli Ingólfsstætis og FaxagötuBjarkargataSuðurgata á milli Skothúsvegs og VonarstrætisVonarstræti á milli Suðurgötu og TjarnargötuTjarnargata á milli Vonarstrætis og SkothúsvegsThe Color Run verslunin í Hörpu Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðaeigendur að sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina sem staðsett er á fyrstu hæð í Hörpu því von er á miklum fjölda þátttakenda í hlaupið og gera má ráð fyrir ört vaxandi örtröð eftir því sem nær dregur hlaupi. Verslunin er opin frá kl. 11 til 19 fram til föstudagsins 5. júní. Einnig er hægt að skoða og kaupa ýmsan The Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri.Ísland í dag fékk okkur í smá spjall, þar sem hlaupaleiðin er kynnt. Endilega kíkið á og sendið áfram á hlaupavini :)Posted by The Color Run Iceland on Monday, June 1, 2015
Tengdar fréttir Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30 The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24