Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 16:00 Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45