Millifærði óvart 750 milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 20. október 2015 14:32 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank kostaði bankann 6 milljarða dollara, jafnvirði 750 milljörðum króna, fyrr á þessu ári. Bankamaðurinn sendi óvart fjárhæðina á bandarískan viðskiptavin með því að flokka viðskiptin sem "gross figure" í stað "net value." Bankinn fékk peninginn greiddan til baka næsta dag og tilkynnti atvikið til eftirlitsstofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Svona mistök eru oft kölluð "feit fingurs" mistök sem vísar til innsláttamistaka þegar auk núlli er bætt við og starfsmaður selur eða kaupir mun meira en áætlunin var. Yfirmaður bankamannsins var í fríi þegar atvikið átti sér stað. Óvíst er hvort starfsmaðurinn sé ennþá hjá bankanum. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um málið. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank kostaði bankann 6 milljarða dollara, jafnvirði 750 milljörðum króna, fyrr á þessu ári. Bankamaðurinn sendi óvart fjárhæðina á bandarískan viðskiptavin með því að flokka viðskiptin sem "gross figure" í stað "net value." Bankinn fékk peninginn greiddan til baka næsta dag og tilkynnti atvikið til eftirlitsstofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Svona mistök eru oft kölluð "feit fingurs" mistök sem vísar til innsláttamistaka þegar auk núlli er bætt við og starfsmaður selur eða kaupir mun meira en áætlunin var. Yfirmaður bankamannsins var í fríi þegar atvikið átti sér stað. Óvíst er hvort starfsmaðurinn sé ennþá hjá bankanum. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um málið.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira