Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 14:42 Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira