Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Ristjórn skrifar 20. nóvember 2015 10:15 Kristen Stewart sem Coco Chanel. Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk Gabrielle „Coco“ Chanel í nýrri ellefu mínútna stuttmynd i leikstjórn Karl Lagerfeld. Eða réttara sagt fer hún með hlutverk ungrar leikkonu í hlutverki Chanel, en um það snýst myndin. Áhugasamir geta séð stutt brot úr myndinni hér. Er þetta tuttugasta stuttmyndin sem kemur frá Chanel og segir Lagerfeld þessi mynd, Once and Forever, sé mun betri en hinar myndirnar sem gerðar hafa verið um líf Chanel. „Þær eru allar hryllilegar. Allar myndirnar mínar um Chanel eru betri, alveg eins og myndirnar um Saint Laurent. Ég gæti gert betri mynd um hann, ég veit það.“ Myndin verður sýnd í Róm þann 1. desember, sama dag og Métiers d’Art lína Chanel verður sýnd. Hægt verður að horfa á myndina hér. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk Gabrielle „Coco“ Chanel í nýrri ellefu mínútna stuttmynd i leikstjórn Karl Lagerfeld. Eða réttara sagt fer hún með hlutverk ungrar leikkonu í hlutverki Chanel, en um það snýst myndin. Áhugasamir geta séð stutt brot úr myndinni hér. Er þetta tuttugasta stuttmyndin sem kemur frá Chanel og segir Lagerfeld þessi mynd, Once and Forever, sé mun betri en hinar myndirnar sem gerðar hafa verið um líf Chanel. „Þær eru allar hryllilegar. Allar myndirnar mínar um Chanel eru betri, alveg eins og myndirnar um Saint Laurent. Ég gæti gert betri mynd um hann, ég veit það.“ Myndin verður sýnd í Róm þann 1. desember, sama dag og Métiers d’Art lína Chanel verður sýnd. Hægt verður að horfa á myndina hér.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour