Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2015 20:31 Hallgrímur Helgason þarf að óbreyttu að byrja upp á nýtt á Facebook. Vísir/Valli Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12
Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49