Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum 27. nóvember 2015 09:00 Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Þetta verður meira spennandi en góður landsleikur og þú ert með dómarann á þínu bandi ef þú vilt. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að láta fara lítið fyrir þér næstu 90 daga því þá munu bestu tækifærin, bæði í ástinni og á vinnumarkaðnum, birtast þér, þetta er að sjálfsögðu líka tengt skóla því hvað er skóli annað en vinna? Það er gott að smjaðra svolítið fyrir þeim sem ráða, það er trixið, elsku þrjóski vinur minn! Það verður margt lagt inn í lífsgleðibankann þinn og það sem er að hindra þig tekið þaðan út. Þú hendir út gömlum og leiðum vönum og venjum og þú þarft, elsku besta steingeit, að vera með í lífsins lottópotti því þitt nafn verður dregið út, það er alveg pottþétt! Merkilegt ferðalag verður skipulagt, útlönd og erlent fólk hefur áhrif á þig og margir í kringum þig eru að fara að vinna í kringum erlent fólk. Það eru óstöðvandi áskoranir í kortunum og þú þarft og átt eftir að taka til þinna ráða og munt virkilega þurfa að taka á því á sviði líkama og huga og þú munt elska útkomuna. Þú heldur nefnilega áfram og finnur þinn lífsstíl og hafðu bara gaman af ferðalaginu! Ég vildi að ég sjálf væri steingeit núna, þvílíkir tímar og nýja árið kemur með hvelli! Það verður einhver heppni í peningamálum en gættu þess að þeir gætu horfið eins og dögg fyrir sólu. Njóttu þeirra allavega, elskan mín, því til þess eru þeir! Það verður gaman að sjá þig fara út fyrir öryggisnetið og þægindaramman og þar sérðu fyrst að þú ert algjör sigurvegari! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég þarf að þora til að skora. Þar sem viljinn er fyrir hendi er vegurinn það líka. Knús og koss, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira