Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út 27. nóvember 2015 09:00 Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. Þetta er betri mánuður en sá sem þú varst að yfirgefa og ekki sakna hins gamla! Það þurfti að fara til þess að að opna á nýja leið í lífi þínu. Ekki eyða of miklum tíma einn, vertu með fólki því það gefur þér mikla orku og betri sýn á allt sem er að gerast í kringum þig. Kærleikurinn er að vinna vinnuna sína og þú átt eftir að sjá að þú ert miklu meiri hetja en þú bjóst við því þú ert að henda óttanum á haf út. Þessi tími færir þér velgengni, það er sko alveg pottþétt. Ekki hugsa að það sé sjálfsagt að margt í lífinu gangi vel, þakkaðu fyrir það góða sem hefur borist þér og sýndu því meiri athygli því þá vex velgengnin. Það er mikil vinna í kringum þig akkúrat núna og hafðu hugann við það sem þú ert að gera núna og ekki hugsa of mikið fram í tímann. Ef þú ert á lausu, vertu þá alveg rólegur, asnalegt stress getur sett þig úr gírnum og ef þú ert hrifinn af einhverjum, ekki fara í heimskulega leiki. Vertu við viðkomandi eins og hann sé bara vinur þinn og vittu til, þá kemur þitt heillandi sexí afl í ljós. Þú verður eins og skemmtilegur hvirfilvindur, svolítið út og suður í hugsunum en þú ert samt á réttri leið! Þú skalt æfa þig í að hlæja að vitleysunum sem verða á vegi þínum, það eru nefnilega þær sem eru að skapa svo skemmtilegt líf, þú sérð það seinna. Margir ykkar taka eða eru búnir að taka ákvörðun sem tengist útlöndum eitthvað, það er eitthvað svo öðruvísi orka í gangi hjá þér elskan og láttu þig gossa í það sem þig langar til, því þú ert undir heillastjörnu. Fullt tungl var 25. nóvember og orkan er enn í gangi þannig það er enn tími fyrir kraftaverk og lykillinn að því að það rætist er bara að trúa og trúa! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Lífið er að banka! Um leið og hugsanir mínar breytast breytist lífið. Knús og koss, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. Þetta er betri mánuður en sá sem þú varst að yfirgefa og ekki sakna hins gamla! Það þurfti að fara til þess að að opna á nýja leið í lífi þínu. Ekki eyða of miklum tíma einn, vertu með fólki því það gefur þér mikla orku og betri sýn á allt sem er að gerast í kringum þig. Kærleikurinn er að vinna vinnuna sína og þú átt eftir að sjá að þú ert miklu meiri hetja en þú bjóst við því þú ert að henda óttanum á haf út. Þessi tími færir þér velgengni, það er sko alveg pottþétt. Ekki hugsa að það sé sjálfsagt að margt í lífinu gangi vel, þakkaðu fyrir það góða sem hefur borist þér og sýndu því meiri athygli því þá vex velgengnin. Það er mikil vinna í kringum þig akkúrat núna og hafðu hugann við það sem þú ert að gera núna og ekki hugsa of mikið fram í tímann. Ef þú ert á lausu, vertu þá alveg rólegur, asnalegt stress getur sett þig úr gírnum og ef þú ert hrifinn af einhverjum, ekki fara í heimskulega leiki. Vertu við viðkomandi eins og hann sé bara vinur þinn og vittu til, þá kemur þitt heillandi sexí afl í ljós. Þú verður eins og skemmtilegur hvirfilvindur, svolítið út og suður í hugsunum en þú ert samt á réttri leið! Þú skalt æfa þig í að hlæja að vitleysunum sem verða á vegi þínum, það eru nefnilega þær sem eru að skapa svo skemmtilegt líf, þú sérð það seinna. Margir ykkar taka eða eru búnir að taka ákvörðun sem tengist útlöndum eitthvað, það er eitthvað svo öðruvísi orka í gangi hjá þér elskan og láttu þig gossa í það sem þig langar til, því þú ert undir heillastjörnu. Fullt tungl var 25. nóvember og orkan er enn í gangi þannig það er enn tími fyrir kraftaverk og lykillinn að því að það rætist er bara að trúa og trúa! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Lífið er að banka! Um leið og hugsanir mínar breytast breytist lífið. Knús og koss, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira