Lítur vel út með aukatónleika Bieber Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2015 10:53 Miðalausir Bieber-aðdáendur þurfa ekki að örvænta alveg strax. vísir/getty Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi í ljósi gríðarlegrar eftirspurnar. Heimildir fréttastofu herma að þeir færu fram fimmtudaginn 8. september, degi fyrir tónleikana sem seldist upp á örskotsstundu um helgina.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaÍ samtali við Vísi á laugardag sagði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, að það yrði að teljast langsótt að Bieber gæti haldið hér aukatónleika og að ekkert væri hægt að gera í slíkum tónleikum fyrr en í janúar –því „það eru allir komnir í jólafrí þarna úti,“ eins og hann orðaði það þá. „En út af þessari sprengju þá fórum við í þetta um helgina, náðum sambandi við hann úti og, ótrúlegt en satt, þá lítur þetta bara ágætlega út með aukatónleika,“ segir Ísleifur. Hann slær þó þann varnagla að ekki sé hægt að lofa neinu á þessari stundu en hann segist þó vongóður um að þetta hafist.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina „Við erum bara á fleygiferð að reyna að klára þetta sem allra fyrst svo að megi staðfesta þetta á næstunni. Þetta lítur vel út og við erum vongóð um að þetta muni takast,“ segir Ísleifur. Þrátt fyrir að hann geti ekki staðfest við Vísi hvenær (mögulegir) aukatónleikar færu fram herma heimildir fréttastofu að þeir færu fram daginn áður, fimmtudaginn 8. september. Vísir hefur áður greint frá því að Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi. Bieber er þekktur fyrir að æfa af krafti fyrir tónleika sína. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Kórinn verið leigður út í lengri tíma en þegar Justin Timberlake heimsótti Ísland í fyrra. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi í ljósi gríðarlegrar eftirspurnar. Heimildir fréttastofu herma að þeir færu fram fimmtudaginn 8. september, degi fyrir tónleikana sem seldist upp á örskotsstundu um helgina.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaÍ samtali við Vísi á laugardag sagði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, að það yrði að teljast langsótt að Bieber gæti haldið hér aukatónleika og að ekkert væri hægt að gera í slíkum tónleikum fyrr en í janúar –því „það eru allir komnir í jólafrí þarna úti,“ eins og hann orðaði það þá. „En út af þessari sprengju þá fórum við í þetta um helgina, náðum sambandi við hann úti og, ótrúlegt en satt, þá lítur þetta bara ágætlega út með aukatónleika,“ segir Ísleifur. Hann slær þó þann varnagla að ekki sé hægt að lofa neinu á þessari stundu en hann segist þó vongóður um að þetta hafist.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina „Við erum bara á fleygiferð að reyna að klára þetta sem allra fyrst svo að megi staðfesta þetta á næstunni. Þetta lítur vel út og við erum vongóð um að þetta muni takast,“ segir Ísleifur. Þrátt fyrir að hann geti ekki staðfest við Vísi hvenær (mögulegir) aukatónleikar færu fram herma heimildir fréttastofu að þeir færu fram daginn áður, fimmtudaginn 8. september. Vísir hefur áður greint frá því að Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi. Bieber er þekktur fyrir að æfa af krafti fyrir tónleika sína. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Kórinn verið leigður út í lengri tíma en þegar Justin Timberlake heimsótti Ísland í fyrra.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32