Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 16:20 vísir/ólöf erla Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu. Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu.
Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00