Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Þeirra á meðal var Bubbi Morthens en hann söng lagið Svartur gítar en meðlimir hljómsveitarinnar Dimmu sáu um undirleik.
Hægt er að horfa á upptöku af flutningnum í spilaranum fyrir neðan.