Volkswagen fjárfestir fyrir 625 milljarða á Spáni Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2015 15:12 Úr verksmiðju Seat á Spáni. Svo virðist sem Spánn sé fyrirheitna landið hjá Volkswagen bílafjölskyldunni þegar kemur að því að smíða nýja bíla fyrirtæksins. Volkswagen ætlar að setja upp 3 nýjar verksmiðjur á Spáni á næstunni, eina þar sem smíðaðir verða Volkswagen bílar, ein fyrir Seat bíla og ein vegna smíði nýs Audi A1, en smíði hans verður flutt frá Belgíu. Seat á Spáni, sem hefur verið í eigu Volkswagen frá árinu 1986, náði að skila 5 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en á sama tíma í fyrra tapaði Seat 5,4 milljarði króna og hafði þá skilað tapi á fyrsta ársfjórðungi samfellt í 7 ár. Það er því jákvæður viðsnúningur hjá Seat og Leon, Ibiza og Altea bílar Seat seljast nú ákaflega vel. Seat framleiðir þessa þrjá aðalbíla Seat í Martorell á Spáni og þar voru framleiddir 443.000 bílar í fyrra og jókst framleiðslan um 13%. Í verksmiðjunni er hægt að framleiða 500.000 bíla og mun vafalaust slá nærri þeirri tölu í ár. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent
Svo virðist sem Spánn sé fyrirheitna landið hjá Volkswagen bílafjölskyldunni þegar kemur að því að smíða nýja bíla fyrirtæksins. Volkswagen ætlar að setja upp 3 nýjar verksmiðjur á Spáni á næstunni, eina þar sem smíðaðir verða Volkswagen bílar, ein fyrir Seat bíla og ein vegna smíði nýs Audi A1, en smíði hans verður flutt frá Belgíu. Seat á Spáni, sem hefur verið í eigu Volkswagen frá árinu 1986, náði að skila 5 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en á sama tíma í fyrra tapaði Seat 5,4 milljarði króna og hafði þá skilað tapi á fyrsta ársfjórðungi samfellt í 7 ár. Það er því jákvæður viðsnúningur hjá Seat og Leon, Ibiza og Altea bílar Seat seljast nú ákaflega vel. Seat framleiðir þessa þrjá aðalbíla Seat í Martorell á Spáni og þar voru framleiddir 443.000 bílar í fyrra og jókst framleiðslan um 13%. Í verksmiðjunni er hægt að framleiða 500.000 bíla og mun vafalaust slá nærri þeirri tölu í ár.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent