Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar 15. maí 2015 07:29 visir.is/evalaufey Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér. Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér.
Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið