Eru Volvo menn yfirmáta bjartsýnir? Finnur Thorlacius skrifar 2. júní 2015 15:24 Volvo XC90 jeppinn lofar góðu. Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent
Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent