Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 22:24 Skuldir heimilanna gætu hækkað um allt að 475 milljarða. vísir/vilhelm Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA sé gert ráð fyrir árlegri víxlverkun launahækkana mismunandi hópa á vinnumarkaði, þannig að almenni markaðurinn fái viðbótarhækkanir vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og þeir síðarnefndu fái launahækkanir í framhaldinu vegna launaþróunar á almennum vinnumarkaði. Sviðsmyndin gerir ráð fyrir að launahækkanir geti orðið á bilinu 45-50% til ársloka 2018. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 9% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið yfir 12% m.v. þessa sviðsmynd. Vaxtabyrði á 15 milljóna óverðtryggðu láni myndi hækka um 77 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu. Önnur sviðsmynd SA er öllu bjartsýnni en samkvæmt hennig gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna gæti hækkað um allt að 335 milljarða króna til ársloka 2018 samkvæmt nýrri sviðsmynd Samtaka atvinnulífsins en í henna er gert ráð fyrir að niðurstaða gerðardóms fyrir BHM og FÍH gangi yfir allan vinnumarkaðinn. Slíkar hækkanir myndu nema um 30 prósenta hækkun kauptaxta frá ársbyrjun 2015 til ársloka 2018. Til viðbótar kemur launamyndun vegna starfaldurshækkana, starfsþróunar og fleira. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 6% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið upp í 9% og verðtryggðar skuldir heimilanna hækkað mikið á skömmum tíma. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA sé gert ráð fyrir árlegri víxlverkun launahækkana mismunandi hópa á vinnumarkaði, þannig að almenni markaðurinn fái viðbótarhækkanir vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og þeir síðarnefndu fái launahækkanir í framhaldinu vegna launaþróunar á almennum vinnumarkaði. Sviðsmyndin gerir ráð fyrir að launahækkanir geti orðið á bilinu 45-50% til ársloka 2018. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 9% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið yfir 12% m.v. þessa sviðsmynd. Vaxtabyrði á 15 milljóna óverðtryggðu láni myndi hækka um 77 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu. Önnur sviðsmynd SA er öllu bjartsýnni en samkvæmt hennig gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna gæti hækkað um allt að 335 milljarða króna til ársloka 2018 samkvæmt nýrri sviðsmynd Samtaka atvinnulífsins en í henna er gert ráð fyrir að niðurstaða gerðardóms fyrir BHM og FÍH gangi yfir allan vinnumarkaðinn. Slíkar hækkanir myndu nema um 30 prósenta hækkun kauptaxta frá ársbyrjun 2015 til ársloka 2018. Til viðbótar kemur launamyndun vegna starfaldurshækkana, starfsþróunar og fleira. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 6% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið upp í 9% og verðtryggðar skuldir heimilanna hækkað mikið á skömmum tíma.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira