Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2015 11:00 Baltasar og Lilja voru virkilega flott saman. Vísir/afp Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. Myndin var sýnd í Chinese Theatre og voru allar stjörnurnar mættar á rauða dregilinn fyrir mynd. Lilja og Balti tóku sig einstaklega vel út á rauða teppinu en stjörnur á borð við Jake Gyllenhaal og Josh Brolin voru að sjálfsögðu mættir á frumsýninguna. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í síðustu viku. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes.Vísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afp Tengdar fréttir Baltasar og hinar stjörnurnar ræddu við fjölmiðla Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest, ræddi við blaðamenn vegna frumsýningar stórmyndarinnar fyrr í dag á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 2. september 2015 22:47 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. 3. september 2015 09:15 Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Leikstjórinn klæddist íslenskri hönnun á frumsýningu Everest. 2. september 2015 20:15 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. Myndin var sýnd í Chinese Theatre og voru allar stjörnurnar mættar á rauða dregilinn fyrir mynd. Lilja og Balti tóku sig einstaklega vel út á rauða teppinu en stjörnur á borð við Jake Gyllenhaal og Josh Brolin voru að sjálfsögðu mættir á frumsýninguna. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í síðustu viku. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes.Vísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afpVísir/afp
Tengdar fréttir Baltasar og hinar stjörnurnar ræddu við fjölmiðla Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest, ræddi við blaðamenn vegna frumsýningar stórmyndarinnar fyrr í dag á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 2. september 2015 22:47 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. 3. september 2015 09:15 Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Leikstjórinn klæddist íslenskri hönnun á frumsýningu Everest. 2. september 2015 20:15 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar og hinar stjörnurnar ræddu við fjölmiðla Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest, ræddi við blaðamenn vegna frumsýningar stórmyndarinnar fyrr í dag á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 2. september 2015 22:47
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. 3. september 2015 09:15
Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Leikstjórinn klæddist íslenskri hönnun á frumsýningu Everest. 2. september 2015 20:15
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein