Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 09:35 „Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir sjúkraþjálfari og sjö barna móðir sem er viðmælandi í næsta þætti af Margra barna mæðrum sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Margrét skildi við fyrrverandi eiginmann sinn eftir að hafa eignast með honum þrjú börn og þegar hún kynntist núverandi eiginmanni sínum tilkynnti hún honum að hún ætlaði ekki að eignast fleiri börn. Það átti þó heldur betur eftir að breytast því þau eiga saman fjögur börn í dag. Margrét er ein af þeim sem virðist eiga fleiri klukkustundir í sólarhringnum en aðrir því samhliða því að vera í fæðingarorlofi með sjöunda barn sitt leggur hún lokahönd á meistararitgerð í heilbrigðisvísindum sem hún kallar áttunda barnið. Fjölskyldan stóra er búsett á Patreksfirði en þar hefur ekki verið starfandi ljósmóðir í rúm 10 ár. Margrét hefur því þurft að leggja land undir fót til að fæða börnin og þau hafa komið í heiminn víða um land. Margrét segir að bæði hafi þetta í för með sér aukinn kvíða á meðgöngu og fjárútlát. Þátturinn hefst kl. 20.05 og er sýndur á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
„Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir sjúkraþjálfari og sjö barna móðir sem er viðmælandi í næsta þætti af Margra barna mæðrum sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Margrét skildi við fyrrverandi eiginmann sinn eftir að hafa eignast með honum þrjú börn og þegar hún kynntist núverandi eiginmanni sínum tilkynnti hún honum að hún ætlaði ekki að eignast fleiri börn. Það átti þó heldur betur eftir að breytast því þau eiga saman fjögur börn í dag. Margrét er ein af þeim sem virðist eiga fleiri klukkustundir í sólarhringnum en aðrir því samhliða því að vera í fæðingarorlofi með sjöunda barn sitt leggur hún lokahönd á meistararitgerð í heilbrigðisvísindum sem hún kallar áttunda barnið. Fjölskyldan stóra er búsett á Patreksfirði en þar hefur ekki verið starfandi ljósmóðir í rúm 10 ár. Margrét hefur því þurft að leggja land undir fót til að fæða börnin og þau hafa komið í heiminn víða um land. Margrét segir að bæði hafi þetta í för með sér aukinn kvíða á meðgöngu og fjárútlát. Þátturinn hefst kl. 20.05 og er sýndur á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51
Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53