Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Birgir Olgeirsson skrifar 21. október 2015 13:43 Christopher Lloyd sem Dr. Emmett "Doc" Brown. Vísir/YouTube „Framtíðin er loksins mætt og hún er ekki eins og við höfðum ímyndað okkar,“ segir Dr. Emmett "Doc" Brown, í myndbandi sem tekið var upp í tilefni þess að í dag er 21. október árið 2015. Þetta er dagurinn sem Emmett Brown, leikinn af Christopher Lloyd, og Marty McFly, leikinn af Michael J. Fox, mættu til framtíðarinnar í framhaldsmyndinni Back to the Future II sem kom út árið 1989. Marty McFly bjó í skáldaða bænum Hill Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum en í Back to the Future II ferðaðist hann 30 ár fram tímann og lenti í Hill Valley 21. október árið 2015 á slaginu 16:29. Kvikmyndaverið Universal sendir frá sér þetta myndband af Doc sem segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af því þó framtíðin sé ekki eins og við höfðum vonast eftir. „Það þýðir bara að framtíð ykkar hefur ekki verið skrifuð, það er þannig hjá öllum. Framtíðin er í ykkar höndum, gerið hana glæsilega.“ Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
„Framtíðin er loksins mætt og hún er ekki eins og við höfðum ímyndað okkar,“ segir Dr. Emmett "Doc" Brown, í myndbandi sem tekið var upp í tilefni þess að í dag er 21. október árið 2015. Þetta er dagurinn sem Emmett Brown, leikinn af Christopher Lloyd, og Marty McFly, leikinn af Michael J. Fox, mættu til framtíðarinnar í framhaldsmyndinni Back to the Future II sem kom út árið 1989. Marty McFly bjó í skáldaða bænum Hill Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum en í Back to the Future II ferðaðist hann 30 ár fram tímann og lenti í Hill Valley 21. október árið 2015 á slaginu 16:29. Kvikmyndaverið Universal sendir frá sér þetta myndband af Doc sem segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af því þó framtíðin sé ekki eins og við höfðum vonast eftir. „Það þýðir bara að framtíð ykkar hefur ekki verið skrifuð, það er þannig hjá öllum. Framtíðin er í ykkar höndum, gerið hana glæsilega.“
Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00
Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00