Of Monsters and Men í þriðja sæti Billboard-listans 17. júní 2015 20:17 Beneath the Skin gerir það gott þessi dægrin. Vísir Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitið Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að ná þriðja sæti á bandaríska Billboard-listanum.Þetta kemur fram á vefsíðu listans sem gefinn er út vikulega og greinir frá vinsælustu og söluhæstu hljóðplötunum vestanhafs. Platan hefur selst í 57 þúsund eintökum í Bandaríkjunum og er þetta besti árangur sem sveitin hefur náð til þessa en fyrri breiðskífa sveitarinnar, My head is an animal, náði hæst sjötta sæti listans árið 2012. Hún seldist í 55 þúsund eintökum á einni viku. Platan náði einnig þeim árangri að vera sölushæsta breiðskífan á sölulista iTunes í liðinni viku. Sveitin skýtur með árangri sínum þekktum sveitum á borð við The Rolling Stones, Ed Sheeran, Florence + and the machine og A$AP ROCKY ref fyrir rass. Efstir á listanum trónir breska rokksveitin Muse með sjöundu plötu sinni, Drones,en þetta er í fyrsta sinn sem sveitin kemst á topp bandaríska vinsældalistans. Í öðru sæti er plata Taylor Swift, 1989 sem seldist í 64 þúsund eintökum í vikunni. Of Monsters and Men er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitið Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að ná þriðja sæti á bandaríska Billboard-listanum.Þetta kemur fram á vefsíðu listans sem gefinn er út vikulega og greinir frá vinsælustu og söluhæstu hljóðplötunum vestanhafs. Platan hefur selst í 57 þúsund eintökum í Bandaríkjunum og er þetta besti árangur sem sveitin hefur náð til þessa en fyrri breiðskífa sveitarinnar, My head is an animal, náði hæst sjötta sæti listans árið 2012. Hún seldist í 55 þúsund eintökum á einni viku. Platan náði einnig þeim árangri að vera sölushæsta breiðskífan á sölulista iTunes í liðinni viku. Sveitin skýtur með árangri sínum þekktum sveitum á borð við The Rolling Stones, Ed Sheeran, Florence + and the machine og A$AP ROCKY ref fyrir rass. Efstir á listanum trónir breska rokksveitin Muse með sjöundu plötu sinni, Drones,en þetta er í fyrsta sinn sem sveitin kemst á topp bandaríska vinsældalistans. Í öðru sæti er plata Taylor Swift, 1989 sem seldist í 64 þúsund eintökum í vikunni. Of Monsters and Men er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“