Bílaleigurnar birgja sig upp fyrr en áður Finnur Thorlacius skrifar 5. maí 2015 15:52 Sala BL er 23,7% heildarsölunnar á landinu það sem af er ári. Sala bifreiðaumboðanna í aprílmánuði ber greinileg merki sívaxandi ferðamannastraums til landsins og lengra ferðamannatímabils árið um kring. Alls voru skráðir 1433 bílar í fólks- og sendibílaflokki í apríl og keyptu bílaleigurnar 777 bíla, eða 54% flotans. Alls voru 370 bílar frá BL skráðir í mánuðinum, 153 bílum meira en í mars. Alls hefur BL selt 943 bíla það sem af er árinu. Það er 380 bílum meira en á sama tímabili 2014 og er markaðshlutdeild fyrirtækisins á árinu í heild nú 23,7%, þar af 25,8% í apríl. Án sölu til bílaleiga er markaðshlutdeild BL það sem af er ári 25,1%. Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent
Sala bifreiðaumboðanna í aprílmánuði ber greinileg merki sívaxandi ferðamannastraums til landsins og lengra ferðamannatímabils árið um kring. Alls voru skráðir 1433 bílar í fólks- og sendibílaflokki í apríl og keyptu bílaleigurnar 777 bíla, eða 54% flotans. Alls voru 370 bílar frá BL skráðir í mánuðinum, 153 bílum meira en í mars. Alls hefur BL selt 943 bíla það sem af er árinu. Það er 380 bílum meira en á sama tímabili 2014 og er markaðshlutdeild fyrirtækisins á árinu í heild nú 23,7%, þar af 25,8% í apríl. Án sölu til bílaleiga er markaðshlutdeild BL það sem af er ári 25,1%.
Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent