Kjólaveisla á Met Gala 5. maí 2015 09:30 Augnakonfekt á rauða dreglinum fyrir Met Gala. Glamour/Getty Rauða dreglinum var rúllað út í New York í gærkvöldi er hinn árlegi góðgerðaviðburður Met Gala, eða Costume Institute Gala, fór fram. Tískuunnendur bíða alla jafna spenntir eftir þessum viðburði þar sem stjörnurnar fjölmenna í fylgd með stærstu fatahönnuðum heims, í sínu fínasta pússi. Þema ársins var China: Through the Looking Glass og mátti því sjá austurlenskan innblástur í fatavali flestra gesta. Glamour tók saman áhugaverðustu kjóla kvöldsins en það er óhætt að segja að gegnsætt hafi orðið fyrir valinu hjá mörgum. Glamour/GettyBeyonce klæddist fallegum, og ögn gegnsæjum, kjól eftir Givenchy.Georgia May Jagger í Gucci. Kim Kardashian í kjól eftir Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli.Jennifer Lopes og Donatella Versace í kjól eftir þá síðarnefndu. Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein. Áhugavert fataval hjá Söruh Jessicu Parker þar sem höfuðbúnaðurinn frá Philip Treacy stal athyglinni. Kjólinn er sérsaumaður frá H&M. Miley Cyrus í kjól eftir Alexander Wang. Robert Pattinson og FKA Twigs í kjól eftir Christopher Kane. That's a wrap on the 2015 #MetGala! Take a 15-sec spin through the night. Video by @danilolauria. @metmuseum #ChinaLookingGlass A video posted by Vogue (@voguemagazine) on May 4, 2015 at 11:28pm PDT Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Rauða dreglinum var rúllað út í New York í gærkvöldi er hinn árlegi góðgerðaviðburður Met Gala, eða Costume Institute Gala, fór fram. Tískuunnendur bíða alla jafna spenntir eftir þessum viðburði þar sem stjörnurnar fjölmenna í fylgd með stærstu fatahönnuðum heims, í sínu fínasta pússi. Þema ársins var China: Through the Looking Glass og mátti því sjá austurlenskan innblástur í fatavali flestra gesta. Glamour tók saman áhugaverðustu kjóla kvöldsins en það er óhætt að segja að gegnsætt hafi orðið fyrir valinu hjá mörgum. Glamour/GettyBeyonce klæddist fallegum, og ögn gegnsæjum, kjól eftir Givenchy.Georgia May Jagger í Gucci. Kim Kardashian í kjól eftir Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli.Jennifer Lopes og Donatella Versace í kjól eftir þá síðarnefndu. Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein. Áhugavert fataval hjá Söruh Jessicu Parker þar sem höfuðbúnaðurinn frá Philip Treacy stal athyglinni. Kjólinn er sérsaumaður frá H&M. Miley Cyrus í kjól eftir Alexander Wang. Robert Pattinson og FKA Twigs í kjól eftir Christopher Kane. That's a wrap on the 2015 #MetGala! Take a 15-sec spin through the night. Video by @danilolauria. @metmuseum #ChinaLookingGlass A video posted by Vogue (@voguemagazine) on May 4, 2015 at 11:28pm PDT
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour