Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 15. september 2015 15:00 Joe Jonas, Immy og Suki Waterhouse á sýningu Tommy Hilfiger. Glamour/Getty Það er ekki bara slegist um miðana á stærstu sýningarnar á tískuvikunni í New York heldur skiptir sætaskipan miklu máli. Þar fær mikilvægasta fólkið sæti á fremsta bekk en það geta verið allt frá ritstjórum, blaðamönnum, leikkonum, hönnuðum, ljósmyndurum og fyrirsætum til raunveruleikastjarna og tónlistarfólki. Fremsta röðin gefur sýningunni lit og líf og því gaman að skoða gestalistann. Skoðum aðeins fólkið á fremsta bekk: Anna Kendrick og Rachel Zoe voru meðal gesta á Altuzarra.Kim Kardashian og Kanye West mættu með stæl á sýningu Givenchy.Anna Wintour er vanalega með fast sæti á fremsta bekk, hér ásamt leikkonunni Margot Robbie á Givenchy.Mario Testino ásamt fyrirsætunum Karen Elson og Irinu Shayk á Givenchy.Kylie Jenner, Jennifer Hudson og Gabrielle Union hjá Prabal Gurung.Töffarar á fremsta bekk hjá Jill Stuart.Kylie mætt með kærastanum Tyga á Alexander Wang.Steven Klein, Lady Gaga og Mary J Blige hjá Alexander Wang. Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Það er ekki bara slegist um miðana á stærstu sýningarnar á tískuvikunni í New York heldur skiptir sætaskipan miklu máli. Þar fær mikilvægasta fólkið sæti á fremsta bekk en það geta verið allt frá ritstjórum, blaðamönnum, leikkonum, hönnuðum, ljósmyndurum og fyrirsætum til raunveruleikastjarna og tónlistarfólki. Fremsta röðin gefur sýningunni lit og líf og því gaman að skoða gestalistann. Skoðum aðeins fólkið á fremsta bekk: Anna Kendrick og Rachel Zoe voru meðal gesta á Altuzarra.Kim Kardashian og Kanye West mættu með stæl á sýningu Givenchy.Anna Wintour er vanalega með fast sæti á fremsta bekk, hér ásamt leikkonunni Margot Robbie á Givenchy.Mario Testino ásamt fyrirsætunum Karen Elson og Irinu Shayk á Givenchy.Kylie Jenner, Jennifer Hudson og Gabrielle Union hjá Prabal Gurung.Töffarar á fremsta bekk hjá Jill Stuart.Kylie mætt með kærastanum Tyga á Alexander Wang.Steven Klein, Lady Gaga og Mary J Blige hjá Alexander Wang.
Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour