Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2015 12:05 Guðjón Guðmundsson. vísir/vilhelm Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15