Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Arnar Björnsson í Katar skrifar 19. janúar 2015 20:40 Patrekur Jóhannesson á hliðarlínunni í kvöld. vísir/afp Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira