Heimildamynd um Óla Stef: Þroskasaga þjóðhetju Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. janúar 2015 19:00 Óli Prik: Þroskasaga þjóðhetju kemur í kvikmyndahús 6. febrúar. Heimildarmynd um handknattleikshetjuna Ólaf Setfánsson verður frumsýnd í febrúar Myndin fjallar um þann tíma þegar Ólafur flytur heim til Íslands, eftir að hafa verið 17 ár í atvinnumennsku. Titill myndarinnar er Óli Prik og er undirtitillinn Þroskasaga þjóðhetju. Myndin verður í leikstjórn Árna Sveinssonar sem gerði meðal annars Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eftir eins og skugginn í eitt og hálft ár. Og varð „vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi," eins og segir í fréttatilkynningu. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop films. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar.Ólafur hélt eftirminnilega ræðu á Austurvelli í haust.Mynd/Stilla úr Óli Prik„Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju. Árni Sveinsson leikstýrir, en meðal fyrri mynda hans eru Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eins og skugginn í eitt og hálft ár og varð vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi.Hér má sjá aðra stillu úr myndinni.Mynd/Óli PrikGrímar Jónsson framleiðir fyrir hönd Netop Films. Hann hefur nýlokið tökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, en hann hefur áður framleitt m.a. myndirnar Rafmögnuð Reykjavík, Smáfuglar og Brim. Tónlist í myndinni er í höndum strákanna í Mono Town sem slógu rækilega í gegn með sinni fyrstu breiðskífu In the eye of the storm á síðasta ári. Áhugasömum er bent á Facebook síðu myndarinnar www.facebook.com/oliprikfilm en þar verður hægt að sjá brot úr myndinni ásamt efni sem ekki er að finna í endanlegri útgáfu hennar.“ Óli Prik - Beita nr. 1 from Netop Films on Vimeo. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Heimildarmynd um handknattleikshetjuna Ólaf Setfánsson verður frumsýnd í febrúar Myndin fjallar um þann tíma þegar Ólafur flytur heim til Íslands, eftir að hafa verið 17 ár í atvinnumennsku. Titill myndarinnar er Óli Prik og er undirtitillinn Þroskasaga þjóðhetju. Myndin verður í leikstjórn Árna Sveinssonar sem gerði meðal annars Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eftir eins og skugginn í eitt og hálft ár. Og varð „vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi," eins og segir í fréttatilkynningu. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop films. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar.Ólafur hélt eftirminnilega ræðu á Austurvelli í haust.Mynd/Stilla úr Óli Prik„Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju. Árni Sveinsson leikstýrir, en meðal fyrri mynda hans eru Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eins og skugginn í eitt og hálft ár og varð vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi.Hér má sjá aðra stillu úr myndinni.Mynd/Óli PrikGrímar Jónsson framleiðir fyrir hönd Netop Films. Hann hefur nýlokið tökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, en hann hefur áður framleitt m.a. myndirnar Rafmögnuð Reykjavík, Smáfuglar og Brim. Tónlist í myndinni er í höndum strákanna í Mono Town sem slógu rækilega í gegn með sinni fyrstu breiðskífu In the eye of the storm á síðasta ári. Áhugasömum er bent á Facebook síðu myndarinnar www.facebook.com/oliprikfilm en þar verður hægt að sjá brot úr myndinni ásamt efni sem ekki er að finna í endanlegri útgáfu hennar.“ Óli Prik - Beita nr. 1 from Netop Films on Vimeo.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið