Rakel Ósk - Ber að ofan í Ekstra Bladet, var valin ungfrú nóvember Margrét H. Gústavsdóttir skrifar 19. janúar 2015 12:15 Hin gullfallega Rakel Ósk er okkar fyrsti keppandi um titilinn Side9 Pigen en keppnin hefur verið haldin á vegum Ekstra Bladet í mörg ár. CoverPhoto.dk/EkstraBladet Skyldum við Íslendingar eignast okkar fyrsta sigurvegara í Side9 Pige keppni ExtraBladet í ár?! Það er aldrei að vita. Í fyrsta sinn eiga íslendingar nú fulltrúa í keppninni, hina 28 ára gömlu fyrirsætu Rakel Ósk. Rakel var búsett í Kaupmannahöfn í tíu ár en flutti aftur hingað til lands í byrjun desember. Þá hafði hún nýlega hreppt titilinn Ungfrú nóvember. Þrjátíu dömur kepptu um þann titil enda birtist yngismær á síðu 9 í ExtraBladet á hverjum einasta degi. „Ég fyrsti íslendingurinn sem tek þátt í þessari keppni er mér sagt og ég er líka næstelsti keppandinn. Sú elsta er 32 ára," segir Rakel sem er menntaður bókhaldari og vann meðal annars fyrir Discovery stöðvarnar á Norðurlöndunum.Rakel Ósk á Facebook. Ungfrú nóvember - Rakel ÓskCoverModel.dk - ExtraBladetEins og fyrr segir flutti Rakel aftur til Íslands í byrjun desember en hafði þá rétt hreppt titilinn stúlka nóvembermánaðar í Ekstra Bladet. „Svo þurfti ég að fara aftur út núna í janúar því ég er að taka þátt í lokakeppninni," segir Rakel en síðasta laugardag var allt undirlagt hjá liðsmönnum Ekstra Bladet við að kynna stelpurnar sem keppa nú um titilinn Side 9 Pige ársins 2014. Smelltu hér til að sjá myndbönd frá deginum.CoverModels.dk„Þetta var svakalegt dæmi, við þurftum að mæta kl 9 um morguninn að láta stílisera okkur og það var bein útsending úr myndatökum allann daginn á netinu. Við fórum í allskonar viðtöl og kynningarefni fyrir stóra keppnisdaginn var undirbúið," segir Rakel og flissar. „Mér líður hálf kjánalega eftir þennan dag, þetta var allt mjög fyndið. Ég reyndi meira að segja að twerka."En hvað kom til að Rakel Ósk ákvað að fara í þessa keppni? „Ég vildi í raun bara koma sjálfri mér á framfæri og á sama tíma fara aðeins út fyrir þægindarammann. Hingað til hef ég setið fyrir á því sem kallast "art-nudes" eða listrænar nektarljósmyndir. Að vera ber að ofan á blaðsíðu 9 er ekki mikið flóknara en maður fær talsvert meiri athygli. Ég hafði líka misst nokkur kíló og var bara frekar ánægð með mig svo ég sló bara til," segir Rakel en það var ljósmyndari CoverModels.dk sem hvatti Rakel til að fara í keppnina. „Það eru pínu fordómar í Danmörku fyrir stelpum sem sitja fyrir á síðu níu en þetta er samt allt bara í góðu gamni og tengist ekki klámi eða slíku enda leyfir Extra Bladet ekki stelpum að vera með ef þær hafa verið í svoleiðis," segir Rakel Ósk að lokum. Næsta miðvikudag fer lokakeppnin fram og þá munu eflaust margir aðdáendur standa við bakið á Rakel í kosningu sem fer fram á netinu. Meira um það síðar hér í Lífinu á Vísir.is. Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira
Skyldum við Íslendingar eignast okkar fyrsta sigurvegara í Side9 Pige keppni ExtraBladet í ár?! Það er aldrei að vita. Í fyrsta sinn eiga íslendingar nú fulltrúa í keppninni, hina 28 ára gömlu fyrirsætu Rakel Ósk. Rakel var búsett í Kaupmannahöfn í tíu ár en flutti aftur hingað til lands í byrjun desember. Þá hafði hún nýlega hreppt titilinn Ungfrú nóvember. Þrjátíu dömur kepptu um þann titil enda birtist yngismær á síðu 9 í ExtraBladet á hverjum einasta degi. „Ég fyrsti íslendingurinn sem tek þátt í þessari keppni er mér sagt og ég er líka næstelsti keppandinn. Sú elsta er 32 ára," segir Rakel sem er menntaður bókhaldari og vann meðal annars fyrir Discovery stöðvarnar á Norðurlöndunum.Rakel Ósk á Facebook. Ungfrú nóvember - Rakel ÓskCoverModel.dk - ExtraBladetEins og fyrr segir flutti Rakel aftur til Íslands í byrjun desember en hafði þá rétt hreppt titilinn stúlka nóvembermánaðar í Ekstra Bladet. „Svo þurfti ég að fara aftur út núna í janúar því ég er að taka þátt í lokakeppninni," segir Rakel en síðasta laugardag var allt undirlagt hjá liðsmönnum Ekstra Bladet við að kynna stelpurnar sem keppa nú um titilinn Side 9 Pige ársins 2014. Smelltu hér til að sjá myndbönd frá deginum.CoverModels.dk„Þetta var svakalegt dæmi, við þurftum að mæta kl 9 um morguninn að láta stílisera okkur og það var bein útsending úr myndatökum allann daginn á netinu. Við fórum í allskonar viðtöl og kynningarefni fyrir stóra keppnisdaginn var undirbúið," segir Rakel og flissar. „Mér líður hálf kjánalega eftir þennan dag, þetta var allt mjög fyndið. Ég reyndi meira að segja að twerka."En hvað kom til að Rakel Ósk ákvað að fara í þessa keppni? „Ég vildi í raun bara koma sjálfri mér á framfæri og á sama tíma fara aðeins út fyrir þægindarammann. Hingað til hef ég setið fyrir á því sem kallast "art-nudes" eða listrænar nektarljósmyndir. Að vera ber að ofan á blaðsíðu 9 er ekki mikið flóknara en maður fær talsvert meiri athygli. Ég hafði líka misst nokkur kíló og var bara frekar ánægð með mig svo ég sló bara til," segir Rakel en það var ljósmyndari CoverModels.dk sem hvatti Rakel til að fara í keppnina. „Það eru pínu fordómar í Danmörku fyrir stelpum sem sitja fyrir á síðu níu en þetta er samt allt bara í góðu gamni og tengist ekki klámi eða slíku enda leyfir Extra Bladet ekki stelpum að vera með ef þær hafa verið í svoleiðis," segir Rakel Ósk að lokum. Næsta miðvikudag fer lokakeppnin fram og þá munu eflaust margir aðdáendur standa við bakið á Rakel í kosningu sem fer fram á netinu. Meira um það síðar hér í Lífinu á Vísir.is.
Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira