Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2015 14:15 Lögregluþjónnin Jeff Davis virðist skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. Vísir/AFP „Þegar við fórum yfir upptökur úr mælaborðsmyndavélum okkar sáum við nokkuð áhugavert.“ Þetta skrifaði lögreglan í Dover í Bandaríkjunum á Facebook síðu sína á föstudaginn. Með fylgdi myndband sem sýnir lögregluþjónin Jeff Davis skemmta sér vel, jafnvel of vel, yfir laginu Shake it Off. „Við vonum að þið hafið gaman af þessu og ef þú ert að horfa Taylor Swift, þá biðjumst við afsökunar.“ Myndbandið hefur fengið tæplega átta milljón áhorf á Youtube, þegar þetta er skrifað. Post by Dover Police Department. Þeir virðast þó ekki hafa þurft að biðja Taylor Swift afsökunar á uppátækinu þar sem hún virðist vera hæstánægð með það. Hún birti myndbandið á Twittersíðu sinni, en samkvæmt Independent hefur það vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og hefur Jeff Davis verið bókaður, meðal annars, hjá Fox News og myndbandið hefur verið sýnt í morgunþáttunum CBS This Morning og Good Morning America. LOLOLOLOL THE SASS http://t.co/54BA9ZyhBD— Taylor Swift (@taylorswift13) January 18, 2015 Lögreglan í Dover þakkaði Taylor Swift fyrir að deilt myndbandinu af Davis og spyr hvort að hún hafi áhuga á dúett. Enn sem komið er hefur Taylor Swift þó ekki svarað. Post by Dover Police Department. Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Þegar við fórum yfir upptökur úr mælaborðsmyndavélum okkar sáum við nokkuð áhugavert.“ Þetta skrifaði lögreglan í Dover í Bandaríkjunum á Facebook síðu sína á föstudaginn. Með fylgdi myndband sem sýnir lögregluþjónin Jeff Davis skemmta sér vel, jafnvel of vel, yfir laginu Shake it Off. „Við vonum að þið hafið gaman af þessu og ef þú ert að horfa Taylor Swift, þá biðjumst við afsökunar.“ Myndbandið hefur fengið tæplega átta milljón áhorf á Youtube, þegar þetta er skrifað. Post by Dover Police Department. Þeir virðast þó ekki hafa þurft að biðja Taylor Swift afsökunar á uppátækinu þar sem hún virðist vera hæstánægð með það. Hún birti myndbandið á Twittersíðu sinni, en samkvæmt Independent hefur það vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og hefur Jeff Davis verið bókaður, meðal annars, hjá Fox News og myndbandið hefur verið sýnt í morgunþáttunum CBS This Morning og Good Morning America. LOLOLOLOL THE SASS http://t.co/54BA9ZyhBD— Taylor Swift (@taylorswift13) January 18, 2015 Lögreglan í Dover þakkaði Taylor Swift fyrir að deilt myndbandinu af Davis og spyr hvort að hún hafi áhuga á dúett. Enn sem komið er hefur Taylor Swift þó ekki svarað. Post by Dover Police Department.
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira