Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2015 19:15 Aron Kristjánsson ræðir við fjölmiðla í dag. Vísir/Eva Björk Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti