Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 13. janúar 2015 18:00 Björn Hlynur Haraldsson gerir vel í sinni fyrstu tilraun sem leikstjóri. Kvikmyndin Blóðberg, sem verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana, hefur verið valin til sýninga sem verki í vinnslu á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin fer fram í 38. skipti dagana 23. janúar til 2. febrúar. Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. Kvikmyndin, sem verður í tveimur hlutum, er byggð á fyrsta leikriti leikstjórans, Dubbeldush, sem Vesturport sýndi við miklar vinsældir fyrir nokkrum árum síðan. Blóðberg er gamansöm mynd með alvarlegum undirtón um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Sagan segir af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur þar sem fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfhjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Undir óaðfinnanlegu yfirborðinu liggur svo gamalt leyndarmál sem einn daginn bankar uppá, og þá breytist allt. Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er umfangsmesta kvikmyndahátíð Norðurlandanna. Hátíðin sem var fyrst haldin árið 1979 er mörgum Íslendingum góðkunn en í fyrra var sérstakur fókus á Ísland. Hross í Oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hlaut þá áhorfendaverðlaun sem besta norræna kvikmyndin sem og að Baltasar Kormákur var heiðraður sérstaklega. Ari Eldjárn sem var kynnir lokakvöldsins í fyrra mun sjá um að kynna lokakvöldið í ár líka. Aðstandendur Blóðbergs munu kynna myndina á hátíðinni sem, eins og áður segir, fer fram í lok janúar. Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Kvikmyndin Blóðberg, sem verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana, hefur verið valin til sýninga sem verki í vinnslu á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin fer fram í 38. skipti dagana 23. janúar til 2. febrúar. Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. Kvikmyndin, sem verður í tveimur hlutum, er byggð á fyrsta leikriti leikstjórans, Dubbeldush, sem Vesturport sýndi við miklar vinsældir fyrir nokkrum árum síðan. Blóðberg er gamansöm mynd með alvarlegum undirtón um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Sagan segir af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur þar sem fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfhjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Undir óaðfinnanlegu yfirborðinu liggur svo gamalt leyndarmál sem einn daginn bankar uppá, og þá breytist allt. Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er umfangsmesta kvikmyndahátíð Norðurlandanna. Hátíðin sem var fyrst haldin árið 1979 er mörgum Íslendingum góðkunn en í fyrra var sérstakur fókus á Ísland. Hross í Oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hlaut þá áhorfendaverðlaun sem besta norræna kvikmyndin sem og að Baltasar Kormákur var heiðraður sérstaklega. Ari Eldjárn sem var kynnir lokakvöldsins í fyrra mun sjá um að kynna lokakvöldið í ár líka. Aðstandendur Blóðbergs munu kynna myndina á hátíðinni sem, eins og áður segir, fer fram í lok janúar.
Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira