Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 12:30 Guðmundur Guðmundsson fer vafalítið langt með Dani í Katar. vísir/getty Sænska handboltagoðið Stefan Lövgren, sem varð einu sinni heimsmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með gullaldarliði Svía, er orðinn spenntur fyrir HM í Katar. „Ég býst svo sannarlega við fullkomlega framkvæmdu móti á fullkomnum leikvöllum,“ segir hann í viðtali á heimasíðu mótsins. „Ég vonast til að handboltinn taki skref fram á við - sérstaklega fyrir utan Evrópu. Ég vona að leikirnir fari fram fyrir fullu húsi. Lövgren býst ekki við því að Svíar nái langt á mótinu þar sem það vantar sterka spilara í liðið. „Svíþjóð er ekki líklegt til að vinna til verðlauna í Doha. Tveir af okkar bestu mönnum; Kim Ekdahl du Rietz og Jim Gottfridson, eru ekki með sem er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Lövgreg, en Du Rietz er hættur að leika með landsliðinu, 25 ára gamall. Aðspurður hvort hann búist við sömu liðunum og alltaf í toppsætunum svarar hann því játandi. „Það tel ég. Frakkar og Danir eru bestu lið heims og standa Spánverjum og Króötum aðeins framar. Ég býst við að þessi lið berjist um gullið. Kannski að Pólverjar nái að koma á óvart,“ segir Stefan Lövgren. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Sænska handboltagoðið Stefan Lövgren, sem varð einu sinni heimsmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari með gullaldarliði Svía, er orðinn spenntur fyrir HM í Katar. „Ég býst svo sannarlega við fullkomlega framkvæmdu móti á fullkomnum leikvöllum,“ segir hann í viðtali á heimasíðu mótsins. „Ég vonast til að handboltinn taki skref fram á við - sérstaklega fyrir utan Evrópu. Ég vona að leikirnir fari fram fyrir fullu húsi. Lövgren býst ekki við því að Svíar nái langt á mótinu þar sem það vantar sterka spilara í liðið. „Svíþjóð er ekki líklegt til að vinna til verðlauna í Doha. Tveir af okkar bestu mönnum; Kim Ekdahl du Rietz og Jim Gottfridson, eru ekki með sem er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Lövgreg, en Du Rietz er hættur að leika með landsliðinu, 25 ára gamall. Aðspurður hvort hann búist við sömu liðunum og alltaf í toppsætunum svarar hann því játandi. „Það tel ég. Frakkar og Danir eru bestu lið heims og standa Spánverjum og Króötum aðeins framar. Ég býst við að þessi lið berjist um gullið. Kannski að Pólverjar nái að koma á óvart,“ segir Stefan Lövgren.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09