Sádí-Arabar vilja halda kynjaskipta Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 14:15 Sarah Attar keppti fyrir Sádí-Arabíu á Ólympíuleikunum í London 2012. Vísir/Getty Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana með nágrannaríkinu Barein en aðeins ef að leikirnir verði kynjaskiptir. Tillaga Sádí-Arabíu er að karlarnir munu keppa í þeirra landi en konurnar í Barein. Kvenmenn hafa lítil réttindi í Sádí-Arabíu. Konur mega sem dæmi ekki koma inn á íþróttavelli í landinu og aðeins drengir fá íþróttakennslu í skólum. „Það er erfitt að sætta sig við það að konur fái að keppa í íþróttum ekki síst í sundi," sagði Fahad bin Jalawi Al Saud prins í samtali við frönsku vefsíðuna Francs Jeux þar sem hann opinberaði vilja þjóðar sinnar til að halda Ólympíuleikana undir fyrrnefndum forsendum. Það er einkum klæðnaður kvenna í íþróttum sem fer mest fyrir brjóstið á Sádí-Aröbum. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Ríó í Brasilíu á næsta ári og svo í Tókýó í Japan árið 2020. Það verður ákveðið árið 2017 hvar sumarleikarnir munu fara fram árið 2024. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að Sádí-Arabar fái að halda Ólympíuleikana með þessu fyrirkomulagi. Íþróttir Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana með nágrannaríkinu Barein en aðeins ef að leikirnir verði kynjaskiptir. Tillaga Sádí-Arabíu er að karlarnir munu keppa í þeirra landi en konurnar í Barein. Kvenmenn hafa lítil réttindi í Sádí-Arabíu. Konur mega sem dæmi ekki koma inn á íþróttavelli í landinu og aðeins drengir fá íþróttakennslu í skólum. „Það er erfitt að sætta sig við það að konur fái að keppa í íþróttum ekki síst í sundi," sagði Fahad bin Jalawi Al Saud prins í samtali við frönsku vefsíðuna Francs Jeux þar sem hann opinberaði vilja þjóðar sinnar til að halda Ólympíuleikana undir fyrrnefndum forsendum. Það er einkum klæðnaður kvenna í íþróttum sem fer mest fyrir brjóstið á Sádí-Aröbum. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Ríó í Brasilíu á næsta ári og svo í Tókýó í Japan árið 2020. Það verður ákveðið árið 2017 hvar sumarleikarnir munu fara fram árið 2024. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að Sádí-Arabar fái að halda Ólympíuleikana með þessu fyrirkomulagi.
Íþróttir Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Sjá meira