Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2015 12:50 Reserved, eða frátekið. Fyrir okkar fólk. Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið. Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið.
Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira