Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. janúar 2015 17:40 Biggi lögga segir strákinn hafa lært að búa til kannabisolíuna af íslenskum fréttaþætti. mynd/úr myndbandi birgis Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, segist hafa séð margar skaðlegar afleiðingar af notkun kannabisefna. Þetta kemur fram í skrifum hans á Facebook-síðu hans, en hann ritaði um málið í dag. „Í gær ræddi ég við dreng sem var með stóra krukku af einhverju sem hann kallaði kannabisolíu," segir Biggi og heldur áfram: „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör. Hann útskýrði fyrir mér hvernig þetta væri gert og hvernig þetta væri notað. Hann sagði þetta „algjöra snilld“ og að „allir væru að gera þetta núna". Síðan sagði hann mér að hann hefði lært að gera þetta í íslenskum fréttaþætti." Biggi segist skilja vel umræðuna um lögleiðingu kannabiss. En hann virðist samt sem áður mótfallinn henni, án þess að segja það hreint út. „Sama hvað hver segir um skaðleysi kannabisefna þá hef ég bara persónulega séð of margar skaðlega afleiðingar. Það sem ég óttast einna mest í þessari umræðu allri er upphafning þessara efna og viðhorf samfélagsins til þeirra. Það er eitt að vilja hjálpa fíklum í stað þess að fangelsa, en það er annað að vilja framleiða þá." Tengdar fréttir Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Biggi lögga fer yfir málin fyrir Menningarnótt á gleðilegan máta. 22. ágúst 2014 16:22 Greinin sem má ekki skrifa Þetta sýnir kannski að þessi mál geta oft verið flókin og erfið en við megum ekki festa okkur á einhverjum stað þar sem ekki er leyfilegt að ræða þau frá fleiri hliðum en einni. 27. nóvember 2014 13:29 Greinin sem er sífellt verið að skrifa Í fyrsta lagi gefur greinarhöfundur sér að allir trúar- eða lífsskoðunarhópar fái að njóta vafans nema kristið fólk. 28. nóvember 2014 15:17 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, segist hafa séð margar skaðlegar afleiðingar af notkun kannabisefna. Þetta kemur fram í skrifum hans á Facebook-síðu hans, en hann ritaði um málið í dag. „Í gær ræddi ég við dreng sem var með stóra krukku af einhverju sem hann kallaði kannabisolíu," segir Biggi og heldur áfram: „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör. Hann útskýrði fyrir mér hvernig þetta væri gert og hvernig þetta væri notað. Hann sagði þetta „algjöra snilld“ og að „allir væru að gera þetta núna". Síðan sagði hann mér að hann hefði lært að gera þetta í íslenskum fréttaþætti." Biggi segist skilja vel umræðuna um lögleiðingu kannabiss. En hann virðist samt sem áður mótfallinn henni, án þess að segja það hreint út. „Sama hvað hver segir um skaðleysi kannabisefna þá hef ég bara persónulega séð of margar skaðlega afleiðingar. Það sem ég óttast einna mest í þessari umræðu allri er upphafning þessara efna og viðhorf samfélagsins til þeirra. Það er eitt að vilja hjálpa fíklum í stað þess að fangelsa, en það er annað að vilja framleiða þá."
Tengdar fréttir Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Biggi lögga fer yfir málin fyrir Menningarnótt á gleðilegan máta. 22. ágúst 2014 16:22 Greinin sem má ekki skrifa Þetta sýnir kannski að þessi mál geta oft verið flókin og erfið en við megum ekki festa okkur á einhverjum stað þar sem ekki er leyfilegt að ræða þau frá fleiri hliðum en einni. 27. nóvember 2014 13:29 Greinin sem er sífellt verið að skrifa Í fyrsta lagi gefur greinarhöfundur sér að allir trúar- eða lífsskoðunarhópar fái að njóta vafans nema kristið fólk. 28. nóvember 2014 15:17 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Biggi lögga fer yfir málin fyrir Menningarnótt á gleðilegan máta. 22. ágúst 2014 16:22
Greinin sem má ekki skrifa Þetta sýnir kannski að þessi mál geta oft verið flókin og erfið en við megum ekki festa okkur á einhverjum stað þar sem ekki er leyfilegt að ræða þau frá fleiri hliðum en einni. 27. nóvember 2014 13:29
Greinin sem er sífellt verið að skrifa Í fyrsta lagi gefur greinarhöfundur sér að allir trúar- eða lífsskoðunarhópar fái að njóta vafans nema kristið fólk. 28. nóvember 2014 15:17
Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp