Lífið

Ástand Bobbi Kristina enn óljóst

Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar
Bobbi Kristina ásamt móður sinni heitinni Whitney Huston.
Bobbi Kristina ásamt móður sinni heitinni Whitney Huston. Vísir
Ástand dóttur söngkonunnar Whitney Huston, Bobbi Kristina Brown, er enn óljóst.

Í gær var sagt frá því að öndunarvél Bobbi Kristina hefði verið tekin úr sambandi en faðir hennar, Bobby Brown hefur neitað því og segist vonast eftir kraftaverki og að dóttir hans vakni úr dáinu. Hann hefur jafnframt bannað læknum að taka öndunarvél hennar úr sambandi.

Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á laugardag og hefur verið haldið sofandi í lsíðan þá á Emory University Hospital.


Tengdar fréttir

Staða Bobbi Kristina óljós

Lögmaður fjölskyldunnar segir að ekki sé búið að taka öndunarvélina úr sambandi, eins og fjölmiðlar hafa fullyrt.

Haldið sofandi á spítala

Dóttir Whitney Houston, Bobbi Kristina Brown, er á batavegi að sögn frænda hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.