Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Heilsuvísir skrifar 2. febrúar 2015 14:00 Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið. Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið.
Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00