Umdeildasta auglýsing Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 11:50 "Ég get ekki orðið fullorðinn, því ég lést í slysi." Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial
Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43