Lífið

Stjörnum prýtt eftirpartí SNL

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Úr þættinum á sunnudaginn.
Úr þættinum á sunnudaginn. vísir/getty
Sjónvarpsþátturinn Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn og var tímamótunum fagnað með því að sýna sannkallaðan maraþonþátt. Alls var þátturinn tæpar fjórar klukkustundir og margir frægir til kallaðir.

Það var þó aðeins byrjunin því veislan eftir þáttinn þótti jafn vel öllu betri. Brunað var úr upptökuverinu yfir á Plaza hótelið þar sem gestir slepptu fram af sér beislinu. Þeirra á meðal var Bill Murray sem sést hér taka feykiöflugt tambúrínusóló.



 
Bill Murray casually on tambo. #snl40

A video posted by djcassidy (@djcassidy) on Feb 16, 2015 at 1:36am PST



Þessi dama tók selfie með sér og fjölda frægra. Það er heil halarófa af myndum á Twitter síður hennar





Jimmy Fallon var meira og minna upp á sviðinu ásamt gestum. Hér eru stúlkurnar í HAIM að spila ásamt Prince.





Sumt þarfnast einfaldlega ekki útskýringa.





Bítillinn Paul McCartney steig á svið ásamt Taylor Swift og flutti slagarann I Saw Her Standing There. Í kjölfarið taldi Swift í Shake It Out.





Haug af skemmtilegu efni til viðbótar má finna á samskiptamiðlum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.