Lítt þekktir heima fyrir en tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. febrúar 2015 11:32 Meðlimir Pink Street Boys mynd/aðsend Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir. Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir.
Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30
Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00
Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30
Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35