Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynda Úlf Úlf og þeir voru mættir ásamt hljóðfæraleikurunum Vigni Rafni Hilmarssyni, Hrafnkeli Erni Guðjónssyni og Þórarni Guðnasyni.
Hægt er að horfa á upptöku af frammistöðunni hér fyrir neðan.