Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. febrúar 2015 05:07 Julianne Moore, besta leikkona í aðalhlutverki. Vísir/getty „Ég las grein sem sagði að ef þú vinnur Óskar, þá muntu lifa 5 árum lengur. Ef þetta er satt þá vil ég þakka Akademíunni séstaklega, því maðurinn minn er yngri en ég,“ sagði leikkonan Julianne Moore hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndinni Still Alice. Hún sagðist einnig vona að myndin opnaði umræðuna um Alzheimer sjúkdóminn og myndi leiða til þess að við honum myndi finnast lækning.Eddie Redmayne var hrærður á sviðinu.Vísir/Getty„Guð minn góður vá! Ég er engan vegin í aðstöðu til þess að tjá mig, en ég er einn heppinn maður,“ sagði leikarinn Eddie Redmayne þegar hann tók við Óskarnum fyrir hlutverk sitt í The Theory of Everything. „Ég vil þakka Stephen og Jane og Jonathan, og börnunum. Þessi Óskar er ykkar. Ég lofa að pússa hann og þjóna honum eins og hann vill. Og vil þakka Felicity mótleikkonu minni,án hennar hefði ég ekki getað þetta,“ bætti leikarinn við. „Ég vil líka þakka Hannah konunni minni, nú erum við kominn með nýjan meðleigjanda.“ Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
„Ég las grein sem sagði að ef þú vinnur Óskar, þá muntu lifa 5 árum lengur. Ef þetta er satt þá vil ég þakka Akademíunni séstaklega, því maðurinn minn er yngri en ég,“ sagði leikkonan Julianne Moore hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndinni Still Alice. Hún sagðist einnig vona að myndin opnaði umræðuna um Alzheimer sjúkdóminn og myndi leiða til þess að við honum myndi finnast lækning.Eddie Redmayne var hrærður á sviðinu.Vísir/Getty„Guð minn góður vá! Ég er engan vegin í aðstöðu til þess að tjá mig, en ég er einn heppinn maður,“ sagði leikarinn Eddie Redmayne þegar hann tók við Óskarnum fyrir hlutverk sitt í The Theory of Everything. „Ég vil þakka Stephen og Jane og Jonathan, og börnunum. Þessi Óskar er ykkar. Ég lofa að pússa hann og þjóna honum eins og hann vill. Og vil þakka Felicity mótleikkonu minni,án hennar hefði ég ekki getað þetta,“ bætti leikarinn við. „Ég vil líka þakka Hannah konunni minni, nú erum við kominn með nýjan meðleigjanda.“
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29
Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23