Kíktu ofan í klósettið sigga dögg skrifar 23. febrúar 2015 11:00 Vísir/Getty Litur þvagsins getur sagt þér ýmsilegt um heilsufar þitt. Mataræði, sjúkdómar, vítamín, lyf, litarefni í sumum drykkjum og vökvaskortur geta litað þvagið og því er gott að fylgjast með litnum og ef það lítur óvanalega út að kanna þá hvort þú getir tengt það við eitthvað í mataræði þínu eða hvort hreinlega sé tími til að fara til læknis. Illa lyktandi eða gruggugt þvag getur verið merki um einhvers konar sýkingu líkt og blöðrubólgu. B-vítamín (ef þú tekur það inn sem vítamín) getur gert þvag skærgult en það getur einnig þýtt að þú drekkir ekki nóg af vökva. Ef þú neytir mikið af rauðrófum þá getur það litað þvagið bleikt.Vísir/SkjáskotLæknamiðstöð í Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum tók saman litaspjald yfir þvag sem gott getur verið að renna yfir og hafa til hliðsjónar við næstu salernisferð. Heilsa Tengdar fréttir Hjálp, þvagið mitt er blátt! Það hlýtur að vera óþægileg tilfinning að horfa ofan í klósettið og sjá það verða öðruvísi á litinn en venjulega þegar maður er að kasta af sér vatni. Ég tala nú ekki um ef því fylgja miklir verkir og óþægindi sem gera alla þessa upplifun hálfu verri 27. maí 2014 07:00 Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Útferð Eitt af tabú umræðuefnum um líkamann. 19. janúar 2015 14:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Litur þvagsins getur sagt þér ýmsilegt um heilsufar þitt. Mataræði, sjúkdómar, vítamín, lyf, litarefni í sumum drykkjum og vökvaskortur geta litað þvagið og því er gott að fylgjast með litnum og ef það lítur óvanalega út að kanna þá hvort þú getir tengt það við eitthvað í mataræði þínu eða hvort hreinlega sé tími til að fara til læknis. Illa lyktandi eða gruggugt þvag getur verið merki um einhvers konar sýkingu líkt og blöðrubólgu. B-vítamín (ef þú tekur það inn sem vítamín) getur gert þvag skærgult en það getur einnig þýtt að þú drekkir ekki nóg af vökva. Ef þú neytir mikið af rauðrófum þá getur það litað þvagið bleikt.Vísir/SkjáskotLæknamiðstöð í Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum tók saman litaspjald yfir þvag sem gott getur verið að renna yfir og hafa til hliðsjónar við næstu salernisferð.
Heilsa Tengdar fréttir Hjálp, þvagið mitt er blátt! Það hlýtur að vera óþægileg tilfinning að horfa ofan í klósettið og sjá það verða öðruvísi á litinn en venjulega þegar maður er að kasta af sér vatni. Ég tala nú ekki um ef því fylgja miklir verkir og óþægindi sem gera alla þessa upplifun hálfu verri 27. maí 2014 07:00 Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Útferð Eitt af tabú umræðuefnum um líkamann. 19. janúar 2015 14:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Hjálp, þvagið mitt er blátt! Það hlýtur að vera óþægileg tilfinning að horfa ofan í klósettið og sjá það verða öðruvísi á litinn en venjulega þegar maður er að kasta af sér vatni. Ég tala nú ekki um ef því fylgja miklir verkir og óþægindi sem gera alla þessa upplifun hálfu verri 27. maí 2014 07:00
Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00