Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2015 21:09 Emil Barja átti flottan leik. vísir/vilhelm Haukar eru á miklum skriði í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir unnu fimmta leikinn í röð í kvöld. Nú völtuðu þeir yfir ÍR, 89-65, á heimavelli. Haukarnir voru búnir að vinna fjóra leiki í röð á móti liðum sem voru fyrir ofan þá í töflunni, og áttu ekki í neinum vandræðum með ÍR í kvöld sem er í mikilli fallbaráttu. Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, hefur spilað mjög vel að undanförnu og á því var engin breyting í kvöld. Hann bauð upp á þrennu með ellefu stigum, tíu fráköstum og fimmtán stoðsendingum. Trey Hampton skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst fyrir ÍR sem var að spila án leikstjórnandans Matthíasar Orra Sigurðarson. Hann er meiddur. ÍR er áfram í tíunda sæti deildarinnar með tíu stig en Skallagrímur náði ekki að nýta sér tap Breiðhyltinga í botnbaráttunni. Skallagrímur tapaði heima fyrir Njarðvík, 108-96, þar sem Stefan Bonneau fór enn eina ferðina á kostum fyrir gestina. Hann skoraði 35 stig en Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur Skallanna með 24 stig. Þeir eru á botninum með átta stig. Tindastóll lagði svo Snæfell, 80-77, í spennandi leik í Stykkishólmi þar sem Myron Demspey skoraði 20 stig og Darrell Lewis 19 fyrir gestina. Chris Woods átti stórleik fyrir Snæfell og skoraði 29 stig en Sigurður Þorvaldsson skoraði þrettán stig og tók 6 fráköst. Topplið KR vann Stjörnuna á útivelli, 103-100, og Keflavík vann Suðurnesjaslaginn gegn Grindavík, 89-81. KR er efst í deildinni með 36 stig og stólarnir öruggir í öðru sæti með 30 stig. Haukar eru komnir upp í þriðja sætið með 24 stig eins og Njarðvík en Stjarnan er í fimmta sæti með 22 stig. Keflavík er nú í sjötat sæti með 20 stig eins og Þór og Grindavík sem er í áttunda sæti. Snæfell er með 16 stig og nánast úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Skallagrímur-Njarðvík 96-108 (21-33, 25-20, 26-29, 24-26)Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 24/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 16, Tracy Smith Jr. 15/9 fráköst, Egill Egilsson 9/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Njarðvík: Stefan Bonneau 35/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19/6 fráköst, Logi Gunnarsson 18/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 13/11 fráköst, Ágúst Orrason 10, Maciej Stanislav Baginski 9, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2.Haukar-ÍR 89-65 (22-16, 22-14, 29-17, 16-18)Haukar: Alex Francis 31/11 fráköst, Haukur Óskarsson 14, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Emil Barja 11/10 fráköst/15 stoðsendingar/5 varin skot, Kristinn Jónasson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Alex Óli Ívarsson 2, Hjálmar Stefánsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Helgi Björn Einarsson 0.ÍR: Trey Hampton 20/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/7 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 7/8 fráköst, Hamid Dicko 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/6 fráköst, Kristófer Fannar Stefánsson 3, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 2, Pálmi Geir Jónsson 1/6 fráköst.Snæfell-Tindastóll 77-80 (14-15, 22-18, 23-25, 18-22)Snæfell: Christopher Woods 29/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Óli Ragnar Alexandersson 8, Austin Magnus Bracey 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 4/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 1.Tindastóll: Myron Dempsey 20/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/6 fráköst/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 13/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Darrell Flake 6/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 5, Svavar Atli Birgisson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 2/6 fráköst/5 stoðsendingar.Grindavík-Keflavík 81-89 (24-25, 19-17, 11-21, 27-26)Grindavík: Rodney Alexander 34/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 12/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9, Oddur Rúnar Kristjánsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hinrik Guðbjartsson 2.Keflavík: Davon Usher 21/10 fráköst, Damon Johnson 21/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Valur Orri Valsson 10/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 8/5 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Reggie Dupree 3, Arnar Freyr Jónsson 2. Stjarnan-KR 100-103 (25-21, 30-29, 22-28, 23-25)Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 32/15 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 28, Marvin Valdimarsson 19, Justin Shouse 12/4 fráköst/11 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 4, Tómas Þórður Hilmarsson 3, Elías Orri Gíslason 2.KR: Michael Craion 37/20 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 18/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 10/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 5, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Haukar eru á miklum skriði í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir unnu fimmta leikinn í röð í kvöld. Nú völtuðu þeir yfir ÍR, 89-65, á heimavelli. Haukarnir voru búnir að vinna fjóra leiki í röð á móti liðum sem voru fyrir ofan þá í töflunni, og áttu ekki í neinum vandræðum með ÍR í kvöld sem er í mikilli fallbaráttu. Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, hefur spilað mjög vel að undanförnu og á því var engin breyting í kvöld. Hann bauð upp á þrennu með ellefu stigum, tíu fráköstum og fimmtán stoðsendingum. Trey Hampton skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst fyrir ÍR sem var að spila án leikstjórnandans Matthíasar Orra Sigurðarson. Hann er meiddur. ÍR er áfram í tíunda sæti deildarinnar með tíu stig en Skallagrímur náði ekki að nýta sér tap Breiðhyltinga í botnbaráttunni. Skallagrímur tapaði heima fyrir Njarðvík, 108-96, þar sem Stefan Bonneau fór enn eina ferðina á kostum fyrir gestina. Hann skoraði 35 stig en Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur Skallanna með 24 stig. Þeir eru á botninum með átta stig. Tindastóll lagði svo Snæfell, 80-77, í spennandi leik í Stykkishólmi þar sem Myron Demspey skoraði 20 stig og Darrell Lewis 19 fyrir gestina. Chris Woods átti stórleik fyrir Snæfell og skoraði 29 stig en Sigurður Þorvaldsson skoraði þrettán stig og tók 6 fráköst. Topplið KR vann Stjörnuna á útivelli, 103-100, og Keflavík vann Suðurnesjaslaginn gegn Grindavík, 89-81. KR er efst í deildinni með 36 stig og stólarnir öruggir í öðru sæti með 30 stig. Haukar eru komnir upp í þriðja sætið með 24 stig eins og Njarðvík en Stjarnan er í fimmta sæti með 22 stig. Keflavík er nú í sjötat sæti með 20 stig eins og Þór og Grindavík sem er í áttunda sæti. Snæfell er með 16 stig og nánast úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Skallagrímur-Njarðvík 96-108 (21-33, 25-20, 26-29, 24-26)Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 24/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 16, Tracy Smith Jr. 15/9 fráköst, Egill Egilsson 9/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Njarðvík: Stefan Bonneau 35/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19/6 fráköst, Logi Gunnarsson 18/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 13/11 fráköst, Ágúst Orrason 10, Maciej Stanislav Baginski 9, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2.Haukar-ÍR 89-65 (22-16, 22-14, 29-17, 16-18)Haukar: Alex Francis 31/11 fráköst, Haukur Óskarsson 14, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Emil Barja 11/10 fráköst/15 stoðsendingar/5 varin skot, Kristinn Jónasson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Alex Óli Ívarsson 2, Hjálmar Stefánsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Helgi Björn Einarsson 0.ÍR: Trey Hampton 20/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/7 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 7/8 fráköst, Hamid Dicko 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/6 fráköst, Kristófer Fannar Stefánsson 3, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 2, Pálmi Geir Jónsson 1/6 fráköst.Snæfell-Tindastóll 77-80 (14-15, 22-18, 23-25, 18-22)Snæfell: Christopher Woods 29/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Óli Ragnar Alexandersson 8, Austin Magnus Bracey 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 4/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 1.Tindastóll: Myron Dempsey 20/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/6 fráköst/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 13/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Darrell Flake 6/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 5, Svavar Atli Birgisson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 2/6 fráköst/5 stoðsendingar.Grindavík-Keflavík 81-89 (24-25, 19-17, 11-21, 27-26)Grindavík: Rodney Alexander 34/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 12/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9, Oddur Rúnar Kristjánsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hinrik Guðbjartsson 2.Keflavík: Davon Usher 21/10 fráköst, Damon Johnson 21/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Valur Orri Valsson 10/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 8/5 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Reggie Dupree 3, Arnar Freyr Jónsson 2. Stjarnan-KR 100-103 (25-21, 30-29, 22-28, 23-25)Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 32/15 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 28, Marvin Valdimarsson 19, Justin Shouse 12/4 fráköst/11 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 4, Tómas Þórður Hilmarsson 3, Elías Orri Gíslason 2.KR: Michael Craion 37/20 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 18/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 10/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 5, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira